Hamphúsið opnar

Hömpum hampinum Þann 6. nóvember 2021 opnaði Hamphúsið formlega vefsíðu sína. Föstudaginn 12. nóvember verður svo formleg opnun sýningarrýmis okkar í Síðumúla 23, bakatil, á milli kl. 14 og 18. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hamphúsið sérhæfir sig í sölu á vörum úr hampi, svokölluðum iðnarhampi. Það má framleiða nánast allt milli himins og […]