Um okkur

Velkomin í Hamphúsið – Hamphúsið sérhæfir sig í vörum úr iðnaðarhampi.

Hampur (iðnaðarhampur) er náttúruleg planta sem hægt er að nota í framleiðslu á nánast öllu milli himins og jarðar 

Vörur unnar úr hampi eru sterkar og um leið er framleiðslan vistvæn og  sjálfbær.

Markmið Hamphússins  er sérhæfing sig í sölu á vörum framleiddum úr hampi

Eigendur Hamphúsins eru hjónin Begga Rist og Sveinn Atli Gunnarsson. Þau hafa unnið saman í yfir áratug og eru áhugasöm um sjálfbæra framleiðslu og umhverfismál. 

Hamphúsið ehf. – The Hemp Store
Kt. 550421-0890
Bankareikningur 0133-26-003027
Netfang – hampur@hamphusid.is

Staðsetning:
Síðumúli 23, bakatil
108 Reykjavík

Opnunartímar:
Föstudagar – 14:00-18:00
Einnig er velkomið að hringja og óska eftir séropnun í síma 534 4358.

Póstfang:
Hamphúsið ehf.
Ármúli 38, vinstri gafl, 2. h. th.
108 Reykjavík